Þjónustuver

Við viljum heyra frá þér

Hér má kynna sér upplýsingar um opnunartíma Þjónustuvers Vodafone í síma 1414 og Netspjalls Vodafone.


Þjónusta í síma 1414Mán-fösLauSun
Aðstoð vegna farsíma9-17LokaðLokað
Tæknileg aðstoð vegna internets, heimasíma og sjónvarps9-17LokaðLokað
Aðstoð vegna reikninga9-17LokaðLokað
Söluráðgjöf9-17LokaðLokað


Þjónusta í netspjalliMán-FösLauSun
Aðstoð vegna farsíma9 - 2011 - 1911 - 19
Tæknileg aðstoð vegna internets, heimasíma og sjónvarps9 - 2011 - 1911 - 19
Aðstoð vegna reikninga9 - 17LokaðLokað
Fyrirtækjaþjónusta09 - 16LokaðLokað
Tækniaðstoð fyrirtækja09 - 16LokaðLokað
Söluráðgjöf09 - 2011 - 1911 - 19

Þjónusta utan opnunartíma:

Utan opnunartíma 1414 svarar símsvari þar sem tilkynna má týnda farsíma. Við vekjum einnig athygli á að utan opnunartíma má alltaf senda fyrirspurn á þjónustuver og við svörum næsta dag.

 

 

Hafðu samband frá útlöndum

Þeir sem eru staddir erlendis geta náð sambandi við þjónustuver Vodafone með því að hringja í +354 5999009 og hringja viðskiptavinir Vodafone gjaldfrjálst í þetta númer úr farsímanum sínum (bæði frelsi og áskrift). 

Frelsisnotendur geta athugað innistæðu sína gjaldfrjálst með því að hringja í *120#.

 

 

 

 

 

Verslanir og umboðsaðilar

Hér finnur þú upplýsingar um afgreiðslutíma verslana og umboðsaðila Vodafone.

Vettvangsþjónusta

Kynntu þér þjónustu og verðskrá Vettvangsþjónustu Vodafone.

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.