VERÐSKRÁ

Internet

Internetþjónusta

Þjónusta

Stutt lýsing

Mánaðargjald

Internet

Hraði: 1.000 Mb/s*, Ótakmarkað, Aðgangsgjald Ljósleiðarans (4.090 kr./mán.)**

8.510 kr.

*Gagnahraði er allt að 1000 Mbit/s samhverfur hraði, þ.e. sami hraði í upp- og niðurhali. Til að fá mesta hraða þarf nýjasta netaðgangstæki frá Ljósleiðaranum og Vodafone HG 659 netbeini. Ef þessi tæki eru ekki til staðar er gagnahraðinn allt að 100 Mbit/s. Fyrir viðskiptavini utan ljósleiðarasvæðis er alltaf er boðið upp á mesta hraða sem mögulegur er á línu viðskiptavinar, allt að 100 Mbit/s niðurhal og 25 Mbit/s upphal á ljósneti og allt að 12 Mbit/s á ADSL tengingu.

**Aðgangsgjald bætist við mánaðargjald.

Gagnamagn

Þjónusta

Lýsing

Verð

Internet 100GB

100GB - Sjálfvirkt gagnamagn

1.990 kr.

Sjálfvirkt aukagagnamagn gildir fyrir allt niðurhal, bætist við ef innifalið gagnamagn klárast og gildir út mánuðinn. Það getur bæst við allt að þrisvar sinnum í hverjum mánuði. Hægt er að afpanta sjálfvirkt aukagagnamagn á Mínum síðum.

Endabúnaður

Þjónusta

Verð

Leiga á Cisco Linksys EA6900 beini (aukinn þráðlaus hraði)

1.990 kr./mán.

Sjálfsábyrgð ZyXEL, Vodafone Box, Zhone, Huawei og Unifi

9.900 kr.

Sjálfsábyrgð straumbreytis

978 kr.

Leiga á netbeini + aðgangspunkti

1.990 kr./mán.

Leiga á Vodafone HG 659 beini

1.290 kr./mán.

Leiga á ZyXEL eða Vodafone Box (Bewan VOX) beini

1.290 kr./mán.

Leiga á Zhone beini

1.290 kr./mán.

Leiga á Unifi aðgangspunkti

700 kr./mán.

Stofn- og breytingargjöld

Þjónusta

Verð

Stofngjald

0 kr.

Rétthafabreyting

3.016 kr.

Flutningsgjald

3.016 kr.

Aðgangsgjald gagnaveitu

Uppsetning og aðgangsgjald gagnaveitu. Viðskiptavinir fá fría uppsetningu ljósleiðara þegar þeir fá ljósleiðaratengingu í fyrsta sinn. Fyrir ljósleiðaraþjónustu er aðgangsgjald greitt til viðeigandi gagnaveitu.

Þjónusta

Verð

Austurlandsljós, Mýrdalsljós og Skeiða- og Gnúpverjanet

4.490 kr.

Ásaljós

4.490 kr.

Borgarbyggð

4.490 kr.

Egilsstaðaljós

4.490 kr.

Fáskrúðsfjörður

4.490 kr.

Flóaljós

4.490 kr.

Gagnaveita Skagafjarðar

4.490 kr.

Hornarfjarðar- og Öræfanet

4.490 kr.

Hrunamannaljós

4.490 kr.

Húnaljós

4.490 kr.

Kjósaljós

4.490 kr.

Klausturljós

4.490 kr.

Ljósleiðarinn

4.090 kr.

Míla

5.090 kr.

Rangárljós

4.490 kr.

Rangárþingsljós

4.490 kr.

Tengir, Akureyri

3.790 kr.

Aðgangsgjald gagnaveitu er greitt fyrir heimasíma- og/eða netþjónustu. Athugið að einungis er greitt eitt aðgangsgjald á mánuði, jafnvel þótt keypt sé bæði internet- og heimasímaþjónusta.

Verðskrár

Það er einfalt að koma yfir

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

vodafone

Fylgdu okkur

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528