Ertu á leiðinni til útlanda?
Veistu hvað kostar að nota símann í landinu sem þú ert að ferðast til? Engar áhyggjur, við finnum út úr þessu fyrir þig og höldum kostnaðinum í lágmarki á meðan ævintýrinu stendur.
Fara eða hringja?
Hér getur þú flett upp landinu sem þú ert að ferðast til og séð hvað það kostar að vafra, hringja og senda skilaboð á meðan ferðalaginu stendur.
Vertu eins og heima hjá þér með
Reiki í Evrópu
Ef þú ert að ferðast til landa innan EU/EES getur þú notað símann þinn áhyggjulaust! Þú getur vafrað, hringt og sent skilaboð nánast eins og á Íslandi, það eina sem takmarkast er gagnamagnið. Kynntu þér hversu mörg GB þú getur notað í þínum síma með því að fletta upp landinu hér að ofan.
Ferðapakki
Vodafone
Ertu að ferðast utan Evrópu? Þá mælum við með Ferðapakkanum til að halda símreikningnum í lágmarki.
Með Ferðapakkanum borgar þú 990 kr. daggjald sem inniheldur ótakmörkuð símtöl og SMS innan landsins og heim til Íslands, ásamt 500 MB gagnamagni. Lestu meira um Ferðapakka Vodafone hér.
Hafðu samband ef síminn
týnist
Við getum öll lent í því að símtækið okkar týnist eða að því sé stolið á ferðalagi erlendis.
Í þessum aðstæðum erum við til staðar og getum aðstoðað þig. Þú getur haft samband við okkur í síma +354 599 9009 og við læsum SIM kortinu strax.
Það er einfalt að koma yfir
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.
Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528