Réttu græjurnar fyrir sjónvarpið

Það þarf réttu græjurnar til að ná Sjónvarpi Vodafone. Þeir sem eru með sjónvarp um loftnet þurfa myndlykil og fjarstýringu, en þeir sem eru með sjónvarp um ljósleiðara, ljósnet eða ADSL þurfa netbeini, myndlykil og fjarstýringu. Veldu myndlykil hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Gagnvirkur háskerpumyndlykill - endalaust úrval afþreyingar

Amino AmiNET 140 háskerpumyndlykill fyrir gagnvirkt sjónvarp um nettengingu. Veitir aðgang að Leigunni, tímavél, Frelsi, Vodafone PLAY, yfir 100 sjónvarpsstöðvum og fleiru. Mánaðargjald má finna í verðskrá.

Leiðbeiningar

Háskerpumyndlykill fyrir loftnet

Nýjasta kynslóð loftnetsmyndlykla. Nettur lykill sem getur tekið upp dagskrá, fryst útsendingu og flakkað í dagskránni ef hann er tengdur við flakkara eða minniskubb. Nær RÚV HD og öllum sjónvarpsstöðvum sem send eru út um loftnet. Mánaðargjald má finna í verðskrá.

Leiðbeiningar

Sjónvarpskort fyrir loftnetsútsendingar

CAM myndlykill fyrir sjónvörp með PCMCIA raufar. Nær háskerpuútsendingum og er fyrirferðarminni en hefðbundinn loftnetsmyndlykill. Mánaðargjald má finna í verðskrá.

Leiðbeiningar

Loftnetsmyndlykill - þessi gamli góði

Eldri tegund loftnetsmyndlykla. Getur náð útsendingum í hefðbundinni upplausn. Mánaðargjald má finna í verðskrá.

Leiðbeiningar