Réttu græjurnar fyrir sjónvarpið
Það þarf réttu græjurnar til að ná Sjónvarpi Vodafone. Þeir sem eru með sjónvarp um loftnet þurfa myndlykil og fjarstýringu, en þeir sem eru með sjónvarp um ljósleiðara, ljósnet eða ADSL þurfa netbeini, myndlykil og fjarstýringu. Veldu myndlykil hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.
Panta sjónvarpsþjónustu