Fréttir

VoWiFi hjá Vodafone

Vodafone hefur opnað fyrir VoWifi (Voice over WiFi) fyrir iPhone notendur en VoWifi er tækni sem er innbyggð í iOS símum.

10. nóvember 2023

VoWifi-VoWifi-img

Vodafone hefur opnað fyrir VoWifi (Voice over WiFi) fyrir iPhone notendur en VoWifi er tækni sem er innbyggð í iOS símum.

Með VoWiFI getur þú hringt, tekið á móti símtölum og sent SMS yfir þráðlaust net. Þannig ertu í stöðugu sambandi þó svo að farsímamerki sé ekki gott eða einfaldlega ekki til staðar. VoWiFi kemur þannig til hjálpar á heimilum þar sem skuggasvæði myndast í farsímamerki, t.d. í kjallara. Eins er hægt að hringja símtöl úti á sjó og í flugvélum sé þráðlaust net til staðar.

Segðu bless við slæmt samband með VoWifi.

Nánari upplýsingar um VoWiFi og hvernig þú virkjar það fyrir iPhone.

Deila

Það er einfalt að koma yfir

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

vodafone

Fylgdu okkur

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528