Fréttir

Vodafone málar Hlíðarfjall rautt

5. mars 2024

Hlidarfjall 2-Hlidarfjall 2-img

Laugardaginn 23. mars ætlar Vodafone að taka yfir Hlíðarfjall á Akureyri. Við ætlum að mála fjallið rautt og bjóðum frítt fyrir alla um kvöldið. Boðið verður upp á ýmsar voda fjölskylduvænar skemmtanir og uppákomur í brekkunni yfir daginn en þar má nefna æsispennandi rassaþotukeppni og stórskemmtilega háhraðabraut með hraðamælingu.

Dagskráin er eftirfarandi:

10:00 – Fjallið opnar og Vodafone mætir og kætir lýðinn

14:00 – Rassaþotukeppni með voda skemmtilegum vinningum

15:00 – Háhraðabraut með hraðamælingu.

17:00 – Vodafone býður frítt í fjallið fyrir ALLA! DJ og Apès-ski stemning á toppnum

20:00 – Tónleikar með FLOTT á toppnum

21:00 – DJ Lilja heldur áfram uppi fjörinu

hlíðarfjall2-hlíðarfjall2-img

Eftir viðburðaríkan dag í fjallinu verður blásið til tónleika í boði Vodafone með hljómsveitinni FLOTT sem mun trylla lýðinn á toppi Hlíðarfjalls. Kvöldið endar síðan í góðri Apès-ski stemningu með DJ Lilju Hólm á toppnum.

Hlökkum til að sjá ykkur öll í voda góðum fíling á Akureyri þann 23. mars.

Deila

Það er einfalt að koma yfir

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

vodafone

Fylgdu okkur

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528