Fréttir

Vodafone fær tilnefningu sem vörumerki ársins

Við erum stolt að segja frá því að Vodafone hefur hlotið tilnefninguna besta íslenska vörumerkið árið 2023 í flokki alþjóðlegra vörumerkja á Íslandi.

13. desember 2023

Ég sé rautt kona-Ég sé rautt kona-img

Vörumerkja­stof­an brandr stend­ur fyr­ir verðlaun­un­um. Útnefningu hljóta þau vörumerki sem skara framúr þegar horft er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar. Ferlið byggir á akademískri og faglegri nálgun vörumerkjastjórnunar með staðfærslu sem þungamiðju. 

Við erum þakklát fyrir tilnefninguna og sendum hlýjar hamingjuóskir til framúrskarandi vörumerkjanna sem hlutu einnig tilnefningu hjá brandr. 

Deila

Það er einfalt að koma yfir

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

vodafone

Fylgdu okkur

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528