Fréttir

Ný verslun á Akureyri

21. desember 2023

Ný verslun Akureyri 1-Ný verslun Akureyri 1-img

Við höfum opnað nýja verslun á Akureyri þar sem stafræn upplifun og hringrás fjarskiptatækja er höfð að leiðarljósi. Verslunin er staðsett á Glerártorgi en fyrir ofan hana verða skrifstofur fyrir söluver, sjónvarpskjarna og fyrirtækjasvið Vodafone á Akureyri.

Öll hönnun á framsetningu á búnaði tengdum fjarskiptum, heimilinu og afþreyingu var hugsuð með endurgjöf viðskiptavina að leiðarljósi. Skjávirknin einfaldar okkur miðlun til viðskiptavina og lágmarkar sóun sem fer í það að prenta út merkingar

Nýja verslunin á Akureyri er fyrirmynd að framtíðarhönnun annarra upplifunarverslana Vodafone. Til stendur að breyta öllum verslunum Vodafone í upplifunarverslanir.

Ný verslun - Akureyri 2-Ný verslun - Akureyri 2-img
Ný verslun - Akureyri 3-Ný verslun - Akureyri 3-img

Deila

Það er einfalt að koma yfir

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

vodafone

Fylgdu okkur

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528