Fréttir

Njóttu jólatóna í sófanum heima

Nú þegar hátíð ljóss og jólatóna er gengin í garð eru jólakóngarnir okkar allra, Bubbi Morthens og Björgvin Halldórsson, klárir í að koma þjóðinni í jólaskapið.

20. desember 2024

Njóttu jólatóna-Njóttu jólatóna-img

Flestir ættu að kannast við jólatónleikana, en þeir hafa verið fastir liðir undanfarna áratugi og nú síðastliðin ár í beinu streymi í stofunni heima.

Tónleikarnir báðir verða báðir í beinu streymi og geta viðskiptavinir Vodafone keypt aðgang í gegnum Vodafone Sjónvarp og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.

Jólagestir Björgins kveðja með hvelli verða haldnir 21. desember og hefst útsending kl. 20:00.

Viðskiptavinir með myndlykla frá Vodafone geta keypt aðgang að tónleikunum í gegnum Vodafone Sjónvarp undir Viðburðir og opnast á rás 900 um leið og kaupin hafa farið í gegn.

Viðskiptavinir sem vilja horfa í Stöð 2 appinu geta keypta aðgang í gegnum vefsjónvarp Stöðvar 2 og opnast á tónleikana degi áður en samdægurs.

Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens verða í beinni útsendingu frá Hörpu kl. 22:00.

Viðskiptavinir með myndlykla frá Vodafone geta keypt aðgang að tónleikunum í gegnum Vodafone Sjónvarp undir Viðburðir og opnast á rás 901 um leið og kaupin hafa farið í gegn.

Viðskiptavinir sem vilja horfa í Stöð 2 appinu geta keypta aðgang í gegnum vefsjónvarp Stöðvar 2 og opnast á tónleikana degi áður en samdægurs.

Góða skemmtun!

Deila

Það er einfalt að koma yfir

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

vodafone

Fylgdu okkur

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528