Fréttir

Jólagjöf til Vodavina

Jólagjöf til Vodavina!

18. desember 2023

23 - 12 - Jólahetja-23 - 12 - Jólahetja-img

Jólin er tími samveru og kærleika. Tíminn getur verið erfiður þeim sem eiga fjölskyldumeðlimi og vini sem eru fjarri okkur um jólin. Því langar okkur að bjóða öllum viðskiptavinum með heima og/eða farsímaáskriftir tækifæri á að hringja frítt erlendis yfir heilögustu daga aðventunnar, aðfangadag og jóladag. Hér sérðu lista yfir löndin sem um ræðir: Andorra, Austurríki, Ástralía, Bandaríkin, Belgía, Stóra Bretland, Danmörk, Finnland, Frakkland, Færeyjar, Holland, Hong Kong, Írland, Ítalía, Kanada, Kína, Kýpur, Lettland, Litháen, Lúxemborg, Noregur, Portúgal, Pólland, Singapúr, Slóvenía, Slóvakía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Taíland, Tékkland, Tævan og Þýskaland.  Einnig viljum við gefa þér hámhorf um jólin. Við ætlum að opna fyrir þrjár jólamyndir á Vodafone Leigunni, ein ný mynd á hverjum degi næstu þrjá daga. Hvað er betra en að liggja upp í sófa og horfa á góðar bíómyndir?

23 - 12 - Jólamyndir-23 - 12 - Jólamyndir-img

Deila

Það er einfalt að koma yfir

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

vodafone

Fylgdu okkur

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528