Xqisit ANC OE400

Vörunr. 28879

ANC stendur fyrir Active Noise Cancellation, en heyrnartólin eru byggð tækni sem útilokar umhverfishljóð.

Þægileg, þráðlaus heyrnartól sem fara þægilega yfir eyrað. Þau eru létt og samanbrjótanleg og ein hleðsla skilar um 12 klukkustundum af hlustun. Þau eru með innbyggðan hljóðnema og styðja Bluetooth 4.0 svo þægilegt er að nota þau í staðinn fyrir símann í símtölum.
Myndagallerý

Xqisit ANC OE400