iBlazr 2 flass

Vörunr. IBLAZR2

iBlazr 2 er eina flassið sem virkar með innbyggðum myndavélaforritum í iPhone, iPad og Android snjallsímum. Flassið er tengt við snjalltækið með Bluetooth og myndavélin er opnuð. Þegar flassið er snert tvisvar lýsir það kröftugu 300 LUX ljósi samtímis og smellt er af myndavélinni.

Auðveldlega er hægt að stilla hitastig ljóssins svo hægt sé að velja rétta birtu miðað við aðstæður. 

Helstu eiginleikar og kostir:
- 300 LUX ljósstyrkleiki
- Bluetooth 4.0 Low Energy
- Snertiskynjari
- Tengist innbyggðum myndavélaforritum
- Virkar sem myndavélafjarstýring
- Engin rauð augu á myndum
- Ljósið dreifist í 75 gráður


iBlazr 2 flass