Vörunr. MJFN3ZM/A
Apple TV fjarstýring (2nd generation) veitir nákvæma stjórn á Apple TV 4K og Apple TV HD tækjum. Snertiflötur fjarstýringarinnar hefur verið uppfærður og leyfir þér nú að smella á titla, fletta í gegnum lagalista og draga hringsælis til þess að finna atriðið sem þú leitar að.
Fjarstýringin virkar fyrir: Apple TV 4K (2nd generation), Apple TV 4K (1st generation) og Apple TV HD.