SmartThings fjölnotaskynjari

Vörunr. 42643

Vertu meðvitaður hvort hurðin/gluggi sé lokaður og fáðu tilkynningu í símann ef óæskileg opnum á hurð eða glugga. Hurðaskynjarinn er einnig með innbyggðum hitamæli og getur sent boð í snjallofnloka sé hann til staðar.

Skynjarinn gengur fyrir rafhlöðu.

Athugið til þess að nota þessa vöru þarf SmartThings Hub eða sambærilegt tæki með SmartThings stuðningi.
Myndagallerý

SmartThings fjölnotaskynjari