Garmin Vivoactive 3 Music

Vörunr. 010-01985-02

Frábær æfingafélagi sem telur fyrir þig endurtekningar á æfingum, hvíldar- og æfingatíma, skref, hæðir, kaloríur og margt fleira. Úrið mælir einnig hjartsláttinn reglulega og fylgist líka með vellíðan þinni með því að mæla álag yfir daginn. Hægt er að skoða allar upplýsingar sem úrið safnar í Garmin Connect.

Tónlistarspilari sem getur geymt allt að 500 lög. Tengdu bluetooth heyrnartól beint við úrið og skildu símann eftir heima.

Má fara með í sund og sturtu. Rafhlöðuending allt að 5 daga.

 

Garmin Vivoactive 3 Music