30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir

iPad 2019 10.2" 4G

Vörunr. MW6A2NF/A

iPad 10.2 er hannaður til að vera léttur og þægilegur í hendi. Hann er með 10,2” skjá og styður Apple pencil og lyklaborð, sem opnar upp fjöldann allann af möguleikum í notkun forrita. Hann er með öflugum A10 Fusion örgjörva og allt að 10 tíma rafhlöðuendingu sem tryggir að þú getir notað öll uppáhaldsforritin þín auðveldlega og í dágóðan tíma. Ný útgáfa á stýrikerfi iPadOS sem gerir upplifun í spjaldtölvunni betri og skemmtilegri. Stuðningur fyrir Xbox og PlayStation DualShock 4 stýripinna fyrir leikina. Frábær Apple forrit sem hægt er að leika sér endalaust í. Auk þess er hægt að nálgast milljónir annarra forrita á App Store.

Myndagallerý

iPad 2019 10.2" 4G
Litur:
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 250 mm
Vídd: 174,1 mm
Þyngd: 483 g

Stýrikerfi
iOS

Skjár
Stærð: 10,2"
Týpa: IPS LCD
Upplausn: 1620 x 2160
PPI: ~264

Rafhlaða
Týpa: 8827 mAh

Minni
Innra minni: 32 GB
Minniskort: Nei
Vinnsluminni: 3 GB

Myndavél
Auka myndavél: 1.2 MP f/2.2
Upplausn: 8 MP f/2.4

Hugbúnaður
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: A10 Fjórkjarna 2.34 GHz

Gagnatengingar
3,5 Jack
Tethering