50 GB fylgja
30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir

Nokia 5.1 Plus

Vörunr. 11PDAB01A07

Nokia 5.1 Plus hefur fengið talsverða uppfærslu frá Nokia 5 símaum. Nokia 5.1 Plus hefur verið endurhannaður og er nú úr heilli á álskel og er þakinn gleri bæði fram- og bakhlið og fer því einstaklega vel í hendi. Stór 5.8“ HD+ skjár með 19.9 hlutföllum sem nær vel í alla kanta og er með notch útskurði fyrir frammyndavél og hátalara. Síminn er hannaður með leikjaspilun í huga og er því með öfluga vinnslu, MediaTek Helio P60 áttkjarna örgjörva og 3 gb í vinnslu og styður AR leiki. Stór rafhlaða sem sér til þess að áhorf og leikjaspilun endist lengur.


10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir.

Nokia 5.1 Plus
Litur:
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 149,5 mm
Vídd: 72 mm
Þyngd: 160 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 5.8"
Týpa: IPS LCD
Upplausn: 720 x 1520 pixels, 19:9 ratio
PPI: ~287

Rafhlaða
Týpa: 3060 mAh

Minni
Innra minni: 32 GB
Minniskort: Allt að 400GB
Vinnsluminni: 3 GB

Myndavél
Auka myndavél: 8 MP, f/2.2
Upplausn: 13 MP f/2.0, 5 MP depth sensor
Flass: LED

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Octa-core (4x1.8 GHz & 4x1.8 GHz)

Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
DLNA
Tethering
NFC
3G
GPRS