DIVOOM TIMEBOX EVO

Vörunr. 35750

Margur er knár þótt hann sé smár.

Timebox evo er engin venjulegur hátalari, frábær hljómur og getur varpað stuttum myndskeiðum og/eða mynd meðan tónlist er spiluð. Teiknaðu þína eigin mynd eða finndu réttu myndina til að skapa réttu stemmingu. Einnig hægt að fá tilkynningar í hátalarann og þá birtast tákn þess forrits sem við á. Endingar góð rafhlaða sem dugar í allt að 6 tíma í stanslausri spilun.


Myndagallerý

DIVOOM TIMEBOX EVO
Veldu lit: