Xqisit Streetparty S hátalari

Vörunr. 32703

XQISIT Street Party er þráðlaus hátalari í lófastærð. Hátalarinn getur spilað tónlist í allt að fimm klukkutíma í stanslausri spilun og hefur þrjár ljósastillingar fyrir þitt eigið diskó. Vatnsskvettuvörn (IPX5) er til staðar og innbyggður hljóðnemi þannig er hægt að taka símtöl.


Myndagallerý

Xqisit Streetparty S hátalari