Vörunr. 774373-0010
Bose SoundSport Free eru alveg þráðlaus heyrnartól og skila góðum hljóðgæðum. Létt og þægileg með StayHear+ púðum sem trygga að tækin eru á sínum stað meðan æfingu stendur yfir.
Vatnsskvettuvörn er til staðar (IPX4) þola því að vera í smá rigningu og svita. Stjórnborð til að hækka/lækka, skipta um lag eða jafnvel taka á móti símtali.
Rafhlöðuending er að allt 5 tímar á einni hleðslu það fylgir með hulstur sem getur jafnframt hlaðið heyrnartólin tvisvar sinnum eða allt að 10 tíma. 15 mínútna hraðhleðsla skilar allt að 45 mínútur af spilun.