Withings snjallhitamælir

Vörunr. NOK-SCT01

Withings Thermo er auðveldur og þægilegur í notkun. Engin snerting á sér stað, aðeins er skimað yfir ennið,16 skynjarar taka þá yfir 4000 mælingar og skila nákvæmum niðurstöðum á 2 sek. Mælirinn getur haldið utan um allt að átta notendur og sendir upplýsingar um hvern notanda í snjallsímann.Myndagallerý

Withings snjallhitamælir