30 GB fylgja
VR gleraugu fylgja

Vodafone Platinum 7

Vörunr. VFD900

Vodafone fagnar áratugs reynslu í símtækjaframleiðslu með því að kynna Platinum 7, flaggskip á ótrúlegu verði.

Platinum 7 er hannaður með fágun og fyrsta flokks upplifun í huga. Hann er með sterkt Gorilla Glass á báðum hliðum og álumgjörð, skjárinn er 5,5" 2K háskerpu-upplausn. Fingrafaraskanni og hraðhleðsla, öflug rafhlaða og kröftugur örgjörvi - Platinum 7 hefur allt sem þarf fyrir kröfuhörðustu notendur, en það sem greinir hann frá öðrum flaggskipum er lága verðið. Síminn virkar betur en nokkur annar á okkar kerfum, hvorki meira né minna!

Símanum fylgja VR gleraugu.
10 GB á mánuði í 3 mánuði fylgja með.
Vodafone Platinum 7
Litur:
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 154 mm
Vídd: 75,7 mm
Þyngd: 155 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 5,5"
Týpa: AMOLED
Upplausn: 1440 x 2560
PPI: 534

Rafhlaða
Týpa: 3000 mAh

Minni
Innra minni: 32 GB
Minniskort: Að 256 GB
Vinnsluminni: 3 GB

Myndavél
Auka myndavél: 8 MP
Upplausn: 16 MP f/2.0
Flass: LED

Hugbúnaður
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Fjórkjarna 1.8 GHz og fjórkjarna 1.2 GHz

Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
Tethering
NFC
3G
GPRS