Eldaðu af sjálfstrausti og nákvæmni með iGrill 2, stafræna
og þráðlausa grillhitamælinum sem tengist snjalltækinu þínu.
Weber iGrill appið er einfalt í notkun og býður upp á margs
konar möguleika með iGrill 2.
Tveir prjónar fylgja en mælirinn getur tengst allt að fjórum
prjónum í einu.
Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína á síðunni.
Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú skilmála okkar um notkun á vefkökum,
að öðrum kosti getur þú kynnt þér hvernig má stýra notkun þeirra.