20% afsláttur

WeGrill snjall-kjöthitamælir

Vörunr. 1460

Við mælum með að nota WeGrill sama hvort eldað er í grilli eða ofni en hann býður upp á 3 leiðir við rétta eldun á kjötinu. Fyrst og fremst er hægt að velja hvaða tegund af kjöti verið er að elda ásamt eldunarstigi, annars vegar er hægt að velja tímalengd eldunar og að lokum hvaða hitastigi er leitast er eftir.

Hægt er að festa WeGrill á ofn eða grill með segli og getur hann mælt hitastig frá -25 til 300°C.
Einfalt er að tengja hann við snjalltæki með því að smella á hnappinn en hægt er að sækja appið í Google Play og App Store.
Myndagallerý

WeGrill snjall-kjöthitamælir