Tractive staðsetningartæki fyrir kisur

Vörunr. TRA-CAT1

Tractive staðsetningartækið gerir þér kleift að fylgjast með ferðum kattarins í snjalltækinu þínu. Það veitir þér líka rauntíma staðsetningu kattarins, þannig veistu alltaf hvar kötturinn er. Tækið er með IPX7 staðall þannig þolir tækið betur vatn og högg, rafhlöðuending er allt að 2-5 dagar.

Ath. Til þess að virkja tækið þarf að velja áskrift sem fæst hér.

 

 Myndagallerý

Tractive staðsetningartæki fyrir kisur