50 GB fylgja
30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir

Samsung Galaxy Note10+

Vörunr. 42662

Öflugri en nokkru sinni fyrr!

Samsung kynnir til leiks glænýjan Galaxy Note 10 sem kemur nú í tveimur útgáfum. Note 10+ fyrir þá sem vilja það allra öflugasta og stærri skjá, Note 10 er minni útgáfa sem hefur 6.3“ skjá. Hann er ekki mikið stærri en Samsung Galaxy S10.

Samsung Galaxy Note 10+ er gerður fyrir þá kröfuhörðu. 6.8“ Infinity Display skjár sem þekur nær alla framhlið símans. 12GB vinnsluminni og 512GB geymslupláss. Glæsileg myndavél með fjórum linsum, ein af þeim er þrívíddarlinsa sem býður uppá skemmtilega möguleika. 4300mAh rafhlaða sem endist þér allan daginn og er með hraðhleðslustuðningi. S-penni til að glósa og breyta síðan glósunni yfir í stafrænan texta, einnig er innbyggður hreyfiskynjari í pennanum.

Frábært tæki hvort sem til þess að glósa í vinnunni eða spila nýjustu leikina.

 10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir.

Samsung Galaxy Note10+
Litur:
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 162 mm
Vídd: 77 mm
Þyngd: 196 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 6.8"
Týpa: Wide Quad HD+ Dynamic AMOLED
Upplausn: 3040 x 1440
PPI: ~498

Rafhlaða
Týpa: 4300 mAh

Minni
Innra minni: 256 GB
Minniskort: Allt að 1 TB
Vinnsluminni: 12 GB

Myndavél
Auka myndavél: 10MP F2.2
Upplausn: 12MP F1.5, 12MP F2.1 16MP F2.2

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Octa-core

Gagnatengingar
4G
DLNA
TV Out
Tethering
NFC
3G
GPRS