Samsung Level Active Bluetooth heyrnartól

Vörunr. 41893

Þráðlaus heyrnartól frá Samsung. Létt og þægileg í notkun, spangir yfir eyrum og þrennskonar hnappar fylgja með svo heyrnartólin sitji þétt í eyrum. Snúran fer yfir hálsinn aftanverðu og er með fjarstýringu fyrir tónlist og símtöl.

Heyrnartólin eru með vatnsskvettuvörn, sem hrindir svita, rigningu eða annars konar slettum frá.

Hleðslurafhlaða sem endist í 5,5 tíma í stanslausri spilun en um 250 tíma í biðstöðu.


Hvað er í kassanum?
  • Samsung Level Active Bluetooth
  • Hleðslusnúra
  • Eyrnatappar (S M og L)

Myndagallerý

Samsung Level Active Bluetooth heyrnartól
Veldu lit: