SmartThings Rafmagnstengi

Vörunr. 42646

Snjalltengilinn gerir þér auðveldara að snjallvæða heimilið. Slökku- og kveiktu á lampanum og litlum raftækjum sem þú notar daglega beint úr símanum.

SmartThings rafmagnstengið getur verið sjáflstæður í gegnum WiFi eða verið hluti af SmartThing Hub. Stuðningur fyrir Android og iOS tæki.Myndagallerý

SmartThings Rafmagnstengi