50 GB fylgja
30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir

iPhone 8

Vörunr. MQ6G2AA/A

iPhone 8 styður þráðlausa hleðslu en fram- og bakhlið hans er úr sterku gleri og hann er vatns- og rykþolinn. Skjárinn er 4,7" og hann býður upp á True Tone display sem þýðir að hann nemur lýsingu umhverfisins og aðlagar skjábirtuna í samræmi við hana.

Nýr hugbúnaður dregur úr noise í myndum eða myndtruflunum svo útkoman er skýrari en nokkru sinni fyrr. Mikil áhersla hefur verið lögð á möguleika augmented reality við þróun símans en þar að auki er hægt að taka háskerpumyndir á 240 römmum á sekúndu.

Hér má sjá blogg frá útgáfu iPhone 8.10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir.

iPhone 8
Litur:
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 138,4 mm
Vídd: 67,3 mm
Þyngd: 148 g

Stýrikerfi
iOS

Skjár
Stærð: 4,7"
Týpa: IPS LCD
Upplausn: 750 x 1334
PPI: ~326

Rafhlaða
Týpa: 1821 mAh

Minni
Innra minni: 64 GB
Minniskort: Nei
Vinnsluminni: 2 GB

Myndavél
Auka myndavél: 7 MP f/2.2
Upplausn: 12 MP f/1.8
Flass: qual-LED

Hugbúnaður
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Apple A11 Bionic

Gagnatengingar
4G
Tethering
NFC
3G
GPRS