50 GB fylgja
30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir

Samsung Galaxy S10

Vörunr. 42431

Samsung kynnir þrjár nýjar viðbætur við Galaxy fjölskylduna sem taka mið af þróun síðustu 10 ára, Samsung 10e, Samsung 10 og 10+.

Samsung Galaxy S10 býr yfir mörgum nýjum eiginleikum líkt og infinity skjá sem nær yfir alla framhlið símans. Það er innbyggður fingrafaraskanni í skjánum sem aflæsir símanum fljótt og örugglega, jafnvel þótt að það sé raki og/eða óhreinindi á skjá eða fingri.

Þar sem „selfie“ myndavélin þarf lítið sem ekkert pláss, þá nær skjárinn sem er 6.1“ að stærð nánast yfir alla framhliðina, engin „notch“ og engir takkar eru til staðar og því aðeins skjár.

Myndavélin er útbúin þremur linsum sem skilar myndum í hæsta gæðaflokki. Linsurnar þrjár samanstanda af 16 MP 123° víðlinsu, 12MP Zoom linsu sem býður uppá þysjun og 12MP með breytilegu ljósopi, rétt eins og augun gera. Lægsta ljósið opið er F1.5 sem virkar vel til að taka myndir við skert birtuskilyrði.

Rafhlaða símans hefur einnig verið betrumbætt og endist lengur yfir daginn, þökk sé því að síminn lærir inná notkun þína og slekkur á eiginleikum sem eru ekki í notkun. Galaxy S10 er með þráðlausa hleðslu sem virkar í báðar áttir, þannig getur þú hlaðið símann eða notað símann til að hlaða önnur tæki sem styðja WPC Qi hleðslustaðalinn t.d. Galaxy úrið eða Galaxy Buds.

10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir.

Samsung Galaxy S10
Litur:
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 149,9 mm
Vídd: 70,4 mm
Þyngd: 156 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 6.1"
Týpa: Curved Super AMOLED
Upplausn: QHD+ (3040x1440)
PPI: ~550 pp

Rafhlaða
Týpa: 3400 mAh

Minni
Innra minni: 128 GB
Minniskort:
Vinnsluminni: 8 GB

Myndavél
Auka myndavél: 10MP (F1.9 DP AF)
Upplausn: 12MP + 12MP zoom + 16MP UW
Flass: LED

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi:

Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
DLNA
Tethering
NFC
3G
GPRS