Samsung Galaxy Fit

Vörunr. 42496

Samsung Galaxy fit bandið er hannað til að vera ótrúlega létt og fyrirferðarlítið að þú finnur varla fyrir því, ásamt því að vera með Amoled skjá sem sýnir allar helstu upplýsingar meðan æfingu stendur yfir. Innbyggður púlsmælir sem gerir þér kleift að fylgast með púlsum yfir daginn og/eða á æfingu. Úrið er sterkbyggt og er með vatnvörn allt að 50m(5ATM, MIL-STD-810G), þolir því vel rigningu og svita. Endingargóð rafhlaða sem dugar í allt að 3-4 daga.

Myndagallerý

Samsung Galaxy Fit