Kúla Bebe 3D linsa

Vörunr. KUBE001

Kúla bebe er 3D linsa sem passar á alla snjallsíma með einfaldri klemmu og gerir öllum kleift að taka myndir og myndbönd í 3D með snjallsímanum sínum og horfa á myndböndin með 3D gleraugum að eigin vali.

Það fylgir með CinemaBox til þess að horfa á 3D myndir og gleraugu af gamla skólanum rauð/blá.

Myndagallerý

Kúla Bebe 3D linsa