4G Router CPE Pro 2 B628

Vörunr. B628-265

Huawei B628-265 er öflugur 4G netbeinir.

Netbeinirinn er hagkvæm og góð lausn til að setja upp háhraða þráðlaust net þar sem fastlínutenging er ekki til staðar, t.d. á heimili eða í sumarbústað.

Afköst beinisins eru mjög góð og er hægt að tengja allt að 64 þráðlaus tæki við hann samtímis.

Netbeinirinn er nettur, meðfærilegur og einfaldur í notkun. Hann má tengja við loftnet til að tryggja enn betra samband.
Myndagallerý

4G Router CPE Pro 2 B628