Vörunr. 42668
Samsung Galaxy Tab S6 er með stórum og skýrum skjá. Hann er er 10.5“ sAMOLED og skilar því björtum og flottum litum. Innbyggður fingrafaraskanni er í skjánum. Í fyrsta skiptið er nú boðið uppá tvær linsur í Galaxy Tab. 13MP og 5MP víðlinsa sem gerir þér kleift að taka góðar myndir og vinna þær beint í tölvunni.
Endurbætur S-Penni sem er nú er orðinn bluetooth tengdur og eykst því notagildi hans til muna, það er t.d. hægt að nota hann til að smella af mynd og/eða jafnvel til að skipta um glærur í kynningunni.
Stór rafhlaða knýr tölvuna áfram og endist í allt að 15 tíma í stanslausri myndspilun. Einnig er hraðhleðslu stuðningur þannig að hún er fljót að hlaða sig.
Ummál og þyngd
Hæð: 244,5 mm
Vídd: 159,5 mm
Þyngd: 420 g
Stýrikerfi
Android
Skjár
Stærð: 10.5"
Týpa: Super AMOLED
Upplausn: 1600 x 2560
PPI: ~287
Rafhlaða
Týpa: 7040 mAh
Minni
Innra minni: 128 GB
Minniskort: Allt að 1TB
Vinnsluminni: 6 GB
Myndavél
Auka myndavél: 8MP f/2.0
Upplausn: 13MP f/2.0 & 5MP f/2.2
Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur
Annað
Örgjörvi: Octa-core (1x2.84GHz & 3x2.42GHz & 4x1.78GHz)
Gagnatengingar
NFC