30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir

Samsung Galaxy Tab S6 WiFi

Vörunr. 42668

Samsung Galaxy Tab S6 er með stórum og skýrum skjá. Hann er er 10.5“ sAMOLED og skilar því björtum og flottum litum. Innbyggður fingrafaraskanni er í skjánum. Í fyrsta skiptið er nú boðið uppá tvær linsur í Galaxy Tab. 13MP og 5MP víðlinsa sem gerir þér kleift að taka góðar myndir og vinna þær beint í tölvunni.

Endurbætur S-Penni sem er nú er orðinn bluetooth tengdur og eykst því notagildi hans til muna, það er t.d. hægt að nota hann til að smella af mynd og/eða jafnvel til að skipta um glærur í kynningunni.

Stór rafhlaða knýr tölvuna áfram og endist í allt að 15 tíma í stanslausri myndspilun. Einnig er hraðhleðslu stuðningur þannig að hún er fljót að hlaða sig.Samsung Galaxy Tab S6 WiFi
Litur:
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 244,5 mm
Vídd: 159,5 mm
Þyngd: 420 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 10.5"
Týpa: Super AMOLED
Upplausn: 1600 x 2560
PPI: ~287

Rafhlaða
Týpa: 7040 mAh

Minni
Innra minni: 128 GB
Minniskort: Allt að 1TB
Vinnsluminni: 6 GB

Myndavél
Auka myndavél: 8MP f/2.0
Upplausn: 13MP f/2.0 & 5MP f/2.2

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Octa-core (1x2.84GHz & 3x2.42GHz & 4x1.78GHz)

Gagnatengingar
NFC