50 GB fylgja
30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir

iPhone XR 256GB Hvítur

Vörunr. MRYL2AA/A

Nýr Liquid Retina 6.1“ skjár sem gerir Apple kleift að teygja skjáinn betur í horninn án þess að það komi niður á stærð símans. Skjárinn er með True Tone ljósnema sem fínstillir skjáinn svo allt líti ótrúlega vel út.

Myndavélin hefur fengið uppfærslu og notast við sömu tækni og í iPhone XS og XS Max. Myndavélin að aftan er 12 MP með HDR stuðningi og þökk sé nýja A12 örgjörvanum þá er eftirvinnslan öflugri en áður sem skilar sér í fallegum myndum. Myndavélin að framan hefur einnig verið uppfærð og er nú 7 MP TrueDepth. Báðar vélar bjóða uppá að taka Portrait myndir og stjórna eftir á hversu mikið bakgrunnur er úr fókus.

iPhone XR kemur í sex mismunandi litum, tilvalið fyrir þá sem vilja smá lit í lífið.


10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir.

iPhone XR 256GB Hvítur
Litur:
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 150,9 mm
Vídd: 75,7 mm
Þyngd: 194 g

Stýrikerfi
iOS

Skjár
Stærð: 6.1"
Týpa: IPS LCD
Upplausn: 828 x 1792, 19.5:9 ratio
PPI: ~326

Rafhlaða
Týpa: 2942 mAh

Minni
Innra minni: 256 GB
Minniskort: Nei
Vinnsluminni: 3 GB

Myndavél
Auka myndavél: 7 MP f/2.2
Upplausn: 12 MP, f/1.8
Flass: LED

Hugbúnaður
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: A12 Bionic, Hexa-core (2x Vortex + 4x Tempest)

Gagnatengingar
4G
Tethering
NFC
3G
GPRS