Tilboð - Tractive staðsetningartæki fyrir kisur

Vörunr. TRA-KAT1

Tractive staðsetningartækið gerir þér kleift að sjá nákvæma staðsetningu kattarins í snjalltækinu ef hundur skyldi týnast. Tracktive forritið veitir þér rauntíma staðsetningu kattarins og einnig hversu mikla hreyfingu hann er að fá yfir daginn. Tækið er með IPX7 staðall þannig þolir tækið betur vatn og högg, rafhlöðuending er allt að 2-5 dagar eftir notkun.

Ath. Til þess að virkja tækið þarf að velja áskrift sem fæst hér.Myndagallerý

Tilboð - Tractive staðsetningartæki fyrir kisur