50 GB fylgja
30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir

Samsung Galaxy A20e

Vörunr. 42569

Samsung Galaxy A20e er með 5.8“ LCD skjá sem þekur alla framhlið símans. Hann hefur áttakjarna örgjörva 2x1.6 GHz & 6x1.35 GHz og 3gb vinnsluminni, 32 gb geymslupláss er í símanum sem er síðan hægt að stækka allt upp í 1TB með SD-korti. Aðalmyndavélin er 13MP f/1.9, 5MP f/2.2 og myndavélin að framan er 8MP. Fingrafaraskanni er til staðar að aftan og er einnig með stóra 3000 mAh rafhlöðu.10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir.

Myndagallerý

Samsung Galaxy A20e
Litur:
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 147,4 mm
Vídd: 69,7 mm
Þyngd: 141 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 5.8"
Týpa: LCD
Upplausn: 720 x 1560 pixels, 19.5:9 rati
PPI: ~296 ppi

Rafhlaða
Týpa: 3000 mAh

Minni
Innra minni: 32GB
Minniskort: Allt að 1TB
Vinnsluminni: 3GB

Myndavél
Auka myndavél: 8 MP f/2.0
Upplausn: 13 MP f/1.9, 5 MP f/2.2
Flass: LED

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Octa-core (2x1.6 GHz & 6x1.35 GHz)

Gagnatengingar
4G
Tethering
3G
GPRS