Twinkly jólasería 250 ljós

Vörunr. JL003

Byltingarkennd LED ljósasería sem færir þér nýjustu ljósatæknina í jólaskrautið þitt. Ljósastýringin er í sérstöku appi þar sem hægt er að velja á milli alls konar fyrirfram tilgreinda litaprófíla. Serían er með fullan stuðning við Google Assistant og Amazon Alexa.

Ljósalengd er 20m og heildarlengd er 23.5m, 8cm á milli pera. Serían er IP44 vottuð.

 

Twinkly jólasería 250 ljós