Samsung Gear IconX 2018

Vörunr. 42104

Þráðlaus heyrnartól sem gera símann óþarfan meðan æfingu stendur. IconX heyrnartólin eru með 4GB geymslu pláss sem hægt er að nota fyrir tónlist (allt að 1000 lög) og geta mælt kalóríur bruna, tímalengd, vegalengd og hraða. Hleðslustöð fylgir og gefur allt að tvær hleðslur. Rafhlaðan endist í allt að 5 tíma í spilun. Snertiflötur sem gerir auðveldara að svara og skipta á milli laga.


Myndagallerý

Samsung Gear IconX 2018