Puro hraðhleðsla í bíl með hub

Vörunr. 42098

Puro bílahleðslutækið er með 4 USB tengjum sem er skipt niður á 2 tæki. Hleðslutækið er með HUB sem hægt er að festa með klemmu á sætisvasa. Snúran á milli tækja er 180cm.

Nauðsynleg spenna fyrir tækið er 12/24V DC

Myndagallerý

Puro hraðhleðsla í bíl með hub