30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir

Samsung Galaxy Tab S7

Vörunr. 43075

Fullt verð:

LTE: 169.990,-

Wifi : 154.990,-

Samsung Galaxy Tab S7 spjaldtölvan er ótrúlega kröftug og býr yfir hraðvirkum 11" skjá sem hentar vel fyrir kvikmyndir, tölvuleiki og fjarfundi. Fjórir hátalarar hannaðir af AKG bjóða upp á Dolby Atmos sem tekur hljómgæðin á næsta stig.

Öflug rafhlaða gerir þér kleift að nota tækið klukkustundum saman en einnig er hraðhleðslustuðningur er til staðar.

Hægt er að tengja spjaldtölvuna við þráðlaust net (WiFi) og farsímanet (4G).

Paraðu spjaldtölvuna með Samsung LyklaborðshulstrinuSamsung Galaxy Tab S7
Veldu lit:
Veldu stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 253,8 mm
Vídd: 165,3 mm
Þyngd: 500 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 11"
Týpa: LTPS IPS LCD, 120Hz, HDR10+
Upplausn: 1600 x 2560
PPI: 274

Rafhlaða
Týpa: 8000 mAh Fast charging 45W

Minni
Innra minni: 128GB+4G
Minniskort: Já
Vinnsluminni: 6GB

Myndavél
Auka myndavél: 8MP
Upplausn: 13MP, 5MP

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Snapdragon 865+

Gagnatengingar
4G
Tethering
3G
GPRS