Urbanista Melbourne bluetooth hátalari

Vörunr. 24831

Urbanista Melbourne hátalarinn er léttur og meðfærilegur, en kröftugur og einfaldur á sama tíma. Mjög einfalt er að tengja snjalltæki við hann með Bluetooth og láta koma sér á óvart hversu djúpt og ríkt hljóð nær að koma frá svona litlu og flottu tæki. Hann er vatnsskvettuvarinn svo hann er fullkominn í ferðalagið.Myndagallerý

Urbanista Melbourne bluetooth hátalari
Veldu lit: