50 GB fylgja
30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir

Nokia 8.1

Vörunr. 11PNXL01A01

Nokia 8.1 er með 6.18“ Full-HD+ PureDisplay og HDR10 stuðning sem gerir áhorf og upplifun ánægulegri. Myndavélin að aftan er með tvær ZEISS linsur (12MP&13MP) og OIS, sem gerir þér kleift að ná hágæða myndum við krefjandi aðstæður. 20 MP frammyndavél sem hefur verið hönnuð með það í huga að ná góðri sjálfu, jafnt dag og nótt. Geymsluplássið er 64GB og með 4GB vinnsluminni ásamt því að vera með hraðvirkan áttkjarna örgjörva. Nýjasta útgáfa af Android er uppsett og nær að framkalla allt að tveggja daga rafhlöðuendingu og er tækið sem hraðhleðslu.

Android One tryggir að símtækið fái öryggisuppfærslu mánaðarlega næstu þrjú árin og uppfærslur af stýrikerfinu næstu tvö árin.10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir.

Nokia 8.1
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 154,8 mm
Vídd: 75,8 mm
Þyngd: 180 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 6.18"
Týpa: IPS LCD
Upplausn: 1080 x 2280 pixels, 19:9 ratio
PPI: ~408 ppi

Rafhlaða
Týpa: 3500 mAh

Minni
Innra minni: 64GB
Minniskort: Allt að 400GB
Vinnsluminni: 4GB

Myndavél
Auka myndavél: 20 MP, f/2.0
Upplausn: Dual 12MP & 13MP
Flass: LED

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Octa-core (2x2.2 & 6x1.7 GHz)

Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
DLNA
TV Out
Tethering
NFC
3G
GPRS