50 GB fylgja
30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir

iPhone 8 Plus

Vörunr. MQ8L2AA/A

iPhone 8 Plus styður þráðlausa hleðslu en fram- og bakhlið hans er úr sterku gleri og hann er vatns- og rykþolinn. Skjárinn er 4,7" og hann býður upp á True Tone display sem þýðir að hann nemur lýsingu umhverfisins og aðlagar skjábirtuna í samræmi við hana.

Nýr hugbúnaður dregur úr noise í myndum eða myndtruflunum svo útkoman er skýrari en nokkru sinni fyrr. Mikil áhersla hefur verið lögð á möguleika augmented reality við þróun símans en þar að auki er hægt að taka háskerpumyndir á 240 römmum á sekúndu. iPhone 8 Plus er 5,5" að stærð og með tvær linsur að aftan sem gerir honum kleift að taka breiðlinsumyndir og og nýja tækni sem kallast Portrait mode og Portrait lýsing, en þetta tvennt skapar faglega lýstar andlitsmyndir með skarpan forgrunn.10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir.

iPhone 8 Plus
Litur:
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 158,4 mm
Vídd: 78,1 mm
Þyngd: 202 g

Stýrikerfi
iOS

Skjár
Stærð: 5,5"
Týpa: IPS LCD
Upplausn: 1080 x 1920
PPI: ~401

Rafhlaða
Týpa: 2675 mAh

Minni
Innra minni: 64 GB
Minniskort: Nei
Vinnsluminni: 3 GB

Myndavél
Auka myndavél: 7 MP f/2.2
Upplausn: Dual 12 MP (f/1.8 & f/2.8)
Flass: quad-LED

Hugbúnaður
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Apple A11 Bionic

Gagnatengingar
4G
Tethering
NFC
3G
GPRS