Foscam C2 myndavél

Vörunr. C2

Vertu í beinu sambandi með Foscam C2. Með henni er hægt að taka 1080P HD myndbönd í lit, og þysja inn á smáatriðin. 

Með Passive Infrared Detector tækni nemur vélin hita frá fólki og sjónarsviðið er 120° breitt. Hægt er að festa vélina á vegg, í loft eða láta hana standa á borði. 

Vélin er tengd á wifi og þaðan yfir í snjalltækið. Hún sendir skilaboð í símann ef þannig ber á en einnig er hægt að tengjast henni hvenær sem er og hvenær sem er. Jafnvel er hægt að tala við þann sem er í mynd í gegnum appið.

Helstu eiginleikar og kostir:
- 1080P HD Upptaka
- 120° gleiðlinsa
- 2x Magic Zoom og 6x Digital Zoom
- Auðveld uppsetning með snjallsíma
- Auðveld stýring með Foscam appinuFoscam C2 myndavél