50 GB fylgja

iPhone X

Vörunr. MQAC2AA/A

5,8" skjárinn þekur alla framhlið símans, með HDR og True Tone tækni. Í iPhone X er notast við andlitsskönnun til auðkenningar, sem er öruggari læsing en fingrafaraskanni.

iPhone X er vatns- og rykþolinn og styður þráðlausa hleðslu. Myndavélin er 12MP tvílinsa með bættum stöðuleika og tekur enn skýrari myndir við skert birtuskilyrði. Með frammyndavélinni verður hægt að taka Portrait myndir með Portrait lýsingu, þannig að hægt verður að velja um ýmsa lýsingarmöguleika og forgrunnur myndarinnar er dreginn fram.

Hann er með A11 Bionic örgjörva og styður AR (sýndarveruleika) í leikjum og smáforritum.

10 GB á mánuði í 5 mánuði fylgja með.

iPhone X
Veldu lit:
Veldu stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 143,6 mm
Vídd: 70,9 mm
Þyngd: 174 g

Stýrikerfi
iOS

Skjár
Stærð: 5,8"
Týpa: Super AMOLED
Upplausn: 1125 x 2436
PPI: ~458

Rafhlaða
Týpa: 2716 mAh

Minni
Innra minni: 64 GB
Minniskort: Nei
Vinnsluminni: 3 GB

Myndavél
Auka myndavél: 7 MP f/2.2
Upplausn: Dual 12 MP f/1.8 & f/2.4
Flass: LED (dual tone)

Hugbúnaður
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Sexkjarna (2x Monsoon + 4x Mistral)

Gagnatengingar
4G
Tethering
NFC
3G
GPRS