50 GB fylgja

iPhone 7

Vörunr. MN8X2AA/A

iPhone 7 býr yfir uppfærðri 12 MP myndavél með f/1.8 ljósopi sem gerir honum kleift að taka 4K myndskeið og glæsilegar háskerpu myndir þó birtuskilyrðin séu skert. Myndavélin tryggir stöðugleika við myndatöku (er með image stabilization) svo myndirnar eru óhreyfðar og skýrar.

Skjárinn er 4,7" Retina HD sem býður upp á 3D Touch og A10 örgjörvinn er allt að 2x hraðari en í iPhone 6. iPhone 7 er með fingrafaraskanna, mikinn þráðlausan hraða og bestu rafhlöðuendingu nokkurn tíma á iPhone. Hátalarnir tveir spila hljóð og tónlist stereo en síminn sjálfur er vatns- og rykþolinn.
Stýrikerfið sem iPhone 7 keyrir á er iOS10.

10 GB á mánuði í 5 mánuði fylgja með.

Myndagallerý

iPhone 7
Veldu lit:
Veldu stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 138,3 mm
Vídd: 67,1 mm
Þyngd: 138 g

Stýrikerfi
iOS

Skjár
Stærð: 4,7"
Týpa: IPS LCD
Upplausn: 750 x 1334
PPI: ~326

Rafhlaða
Týpa: Li-Ion

Minni
Innra minni: 32 GB
Minniskort: Nei
Vinnsluminni: 2 GB

Myndavél
Auka myndavél: 7 MP f/2.2
Upplausn: 12 MP f/1.8
Flass: quad-LED (tvítóna)

Hugbúnaður
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: A10 (fjórkjarna)

Gagnatengingar
4G
Tethering
NFC
3G
GPRS