50 GB fylgja

Vodafone N9

Vörunr. VFDN9

Smart N9 síminn er með flottustu Vodafone tækjunum sem hafa verið gefin út hingað til, en með nýjum 5.5” HD+ skjá sem þekur nánast alla framhliðina, þá færðu stóran síma sem passar vel í lófann. Bakmyndavélin er 13MP og frammyndavélin 8MP með breiðri linsu svo að þú getir tekið flotta sjálfu með fjölskyldunni.

Vodafone Smart N9 skartar ýmsum öryggiseiginleikum, en foreldrar geta stillt símann sérstaklega þannig að þau hafi betri yfirsýn yfir hvað börnin eru að skoða í símanum. Síminn býður einnig upp á neyðarham, en með honum er auðveldlega hægt að stilla símann til þess að senda SMS í fyrirfram ákveðin númer eða hringja í neyðarlínuna. N9 er einnig með fingrafaraskanna aftan á, þannig að gögnin þín eru örugg, en auðvelt að komast að þeim. Síminn er með 2GB í vinnsluminni og 16GB í geymsluplássi og hentar vel sem fyrsti snjallsíminn fyrir börnin.

Allir viðskiptavinir Vodafone fá 20% afslátt af Vodafone tækjum.

10 GB á mánuði í 5 mánuði fylgja með.

Vodafone N9
Litur:
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 147,1 mm
Vídd: 68,8 mm
Þyngd: 145 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 5,5"
Týpa: IPS
Upplausn: 1440x720
PPI: ~295

Rafhlaða
Týpa: 2900mAh

Minni
Innra minni: 16 GB
Minniskort: Tekur að 32 GB
Vinnsluminni: 2 GB

Myndavél
Auka myndavél: 8MP
Upplausn: 13MP
Flass: LED

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Fjórkjarna 1.28GHz

Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
Tethering
NFC
3G
GPRS