Vörunr. 42252
Glæsileg hönnun, tölvan er örþunn og gler prýðir bæði fram- og bakhlið. Hliðar eru aðeins rúnaðar þannig að tölvan fellur vel í hendi. Tab S4 er með stórum og skýrum skjá. Hann er er 10.5“ sAMOLED og skilar því björtum og flottum litum. Einnig er HDR stuðningur sem gefur enn betri myndgæði.
Hljómburður er einstakur. Samsung hefur komið fyrir fjórum hátölurum, einum í hverju horni. AKG voru fengir til að stilla hljóðið til að fá sem bestu hljóðgæði.
S-Penni fylgir með sem hægt er nýta í ýmiss konar verkefni. T.d taka niður minnispunkta eða jafnvel leyfa hugmyndafluginu að taka yfir og teikna fallega mynd.
Stór rafhlaða knýr tölvuna áfram og endist í allt að 16 tíma í stanslausri myndspilun. Einnig er hraðhleðslu stuðningur þannig að hún er fljót að hlaða sig.
Hvað er í kassanum?
Ummál og þyngd
Hæð: 249,3 mm
Vídd: 164,3 mm
Þyngd: 483 g
Stýrikerfi
Android
Skjár
Stærð: 10.5"
Týpa: Super AMOLED
Upplausn: 1600 x 2560
PPI: ~287
Rafhlaða
Týpa: 7300 mAh
Minni
Innra minni: 64 GB
Minniskort: Allt að 512 GB
Vinnsluminni: 4 GB
Myndavél
Auka myndavél: 8 MP
Upplausn: 16 MP AF
Hugbúnaður
Tölvupóstur
Annað
Örgjörvi: Octa-core (4x2.35 GHz & 4x1.9 GHz)
Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
Tethering
NFC
3G
GPRS