30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir

Samsung Tab A 4G

Vörunr. 42141

Falleg spjaldtölva frá Samsung sem keyrir á Android stýrikerfi. Bjartur og skýr 10.1" sem hentar vel í myndbandsáhorf, myndir, leiki og vefráp. Tölvan er með áttakjarna örgjörvi(4x1.6 GHz og 4x1.0 GHz) og 2GB vinnsluminni. Góð 8MP F1.9 myndavél með HDR og sjálfvirkum fókus sem hjálpar til að fanga augnablikið. Hægt er að tengja hana með 4G eða Wifi.30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir


Samsung Tab A 4G
Veldu lit:
Veldu stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 254,2 mm
Vídd: 155,3 mm
Þyngd: 525 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 10,1"
Týpa: PLS LCD
Upplausn: 1200 x 1920
PPI: ~224

Rafhlaða
Týpa: 7300 mAh

Minni
Innra minni: 32 GB
Minniskort: Tekur að 256 GB
Vinnsluminni: 2 GB

Myndavél
Auka myndavél: 2 MP f/2.2
Upplausn: 8 MP f/1.9

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Áttkjarna (4x1.6 GHz og 4x1.0 GHz)

Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
Tethering
3G
GPRS